Entries by TF3JB

,

ALLIR ENDURVARPAR VIRKIR Á NÝ

Endurvarparnir þrír í Bláfjöllum komust í lag síðdegis 3. mars: TF1RPB (145.650 MHz). TF3RPI (439.950 MHz). TF3RPL (1297.000 MHz). Allir VHF/UHF FM endurvarparnir sem standa radíóamatörum til boða á landinu eru því loks í lagi á ný. Upplýsingar á heimasíðu ÍRA hafa verið uppfærðar. Þakkir góðar til Georgs Kulp, TF3GZ sem lagði á fjallið eftir […]

,

ARRL INTERNATIONAL DX SSB KEPPNIN

ARRL International DX keppnin 2022 á SSB verður haldin helgina 5.-6. mars. Þetta er tveggja sólarhringa keppni á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrunum. Markmiðið er að hafa eins mörg QSO og mögulegt er á þessum tíma við aðrar amatörstöðvar í Bandaríkjunum og Kanada. Mest er hægt að hafa 63 margfaldara á einu […]

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 3. MARS

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 3. mars n.k. kl. 20-22 fyrir félagsmenn og gesti. Fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. QSL stjóri verður búinn að flokka kortasendingar fyrir opnun. Kaffi og meðlæti. Þess er farið á leit, að félagar sem hafa hug á að mæta […]

,

NÁMSKEIÐ TIL AMATÖRPRÓFS

Í undirbúningi er námskeið til amatörprófs sem hefst á næstunni. Um verður að ræða 7 vikna námskeið með 20 kennsluskiptum (hvert er 3 kennslustundir). Námskeiðið verður boðið bæði í stað- og fjarnámi. Stefnt er að prófi Fjarskiptastofu til amatörleyfis í byrjun maí n.k. Áhugasamir eru beðnir um að fylgjast með upplýsingum hér á heimasíðu ÍRA, […]

,

VHF ENDURVARPAR QRV

Að gefnu tilefni skal þess getið að eftirfarandi VHF FM endurvarpar eru virkir og í góðu lagi: TF3RPK Skálafell (145.575 MHz). Þekur m.a. Reykjavíkursvæðið, Reykjanes og Vesturland.TF3RPA Skálafelli (145.600 MHz). Þekur m.a. Reykjavíkursvæðið, Reykjanes og Vesturland.TF3RPE Búrfell (145.700 MHz). Næst víða frá Reykjavík og þekur Suðurland að hluta.TF3RPJ Mýrar (145.750 MHz). Næst vel frá Reykjavík […]

,

AF ENDURVÖRPUM OG VIÐTÆKJUM YFIR NETIÐ

Endurvarparnir í Bláfjöllum eru úti vegna bilunar í dreifikerfi rafmagns á staðnum. Ekki vitað hvenær rafmagn kemst á. TF1RPB (145.650 MHz). TF3RPI (439.950 MHz). TF3RPL (1297.000 MHz) Viðtækin yfir netið á Bjargtöngum og í Perlunni eru einnig úti vegna bilana en KiwiSDR viðtækin í Flóanum og á Raufarhöfn virka vel. Stjórn ÍRA.

,

CQ WPX RTTY keppnin 2022

CQ WPX RTTY keppnin 2022 fór fram 12.-13. febrúar. Frestur rann út 18. febrúar til innsendingar gagna. Keppnisgögn voru send inn fyrir alls 8 TF kallmerki: Andrés Þórarinsson,  TF1AM.Ársæll Óskarsson, TF3AO.Hrafnkell Sigurðsson, TF8KY.Jón Gunnar Harðarson, TF3PPN.Óðinn Þór Hallgrímsson, TF2MSN.Sigmundur Karlsson, TF3VE.Vilhjálmur Í. Sigurjónsson, TF3VS.Ægir Þór Ólafsson, TF2CT. Alls bárust 3417 dagbækur til keppnisstjórnar. Til samanburðar […]

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 24. FEBRÚAR

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin 24. febrúar fyrir félagsmenn og gesti kl. 20-22:00. Í ljósi tilslakana stjórnvalda dags. 12.2.2022 verður grímunotkun valkvæð. Fjarskiptaherbergi TF3IRA og QSL stofa verða opin. QSL stjóri verður búinn að flokka nýjustu kortasendingarnar. Nýjustu amatörtímaritin liggja frammi í fundarsal. Kaffiveitingar. Þess er farið á leit, að félagar sem hafa hug […]