,

CQ WPX RTTY keppnin 2022

CQ WPX RTTY keppnin 2022 fór fram 12.-13. febrúar. Frestur rann út 18. febrúar til innsendingar gagna. Keppnisgögn voru send inn fyrir alls 8 TF kallmerki:

Andrés Þórarinsson,  TF1AM.
Ársæll Óskarsson, TF3AO.
Hrafnkell Sigurðsson, TF8KY.
Jón Gunnar Harðarson, TF3PPN.
Óðinn Þór Hallgrímsson, TF2MSN.
Sigmundur Karlsson, TF3VE.
Vilhjálmur Í. Sigurjónsson, TF3VS.
Ægir Þór Ólafsson, TF2CT.

Alls bárust 3417 dagbækur til keppnisstjórnar. Til samanburðar voru gögn send inn fyrir 5 TF stöðvar árið 2021.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sixteen − 2 =