,

VHF ENDURVARPAR QRV

Að gefnu tilefni skal þess getið að eftirfarandi VHF FM endurvarpar eru virkir og í góðu lagi:

TF3RPK Skálafell (145.575 MHz). Þekur m.a. Reykjavíkursvæðið, Reykjanes og Vesturland.
TF3RPA Skálafelli (145.600 MHz). Þekur m.a. Reykjavíkursvæðið, Reykjanes og Vesturland.
TF3RPE Búrfell (145.700 MHz). Næst víða frá Reykjavík og þekur Suðurland að hluta.
TF3RPJ Mýrar (145.750 MHz). Næst vel frá Reykjavík og þekur m.a. Snæfellsnes og Vesturland.
TF5RPD Vaðlaheiði (145.625 MHz). Næst m.a. vel á Akureyri og í nágrenni.

Endurvarparnir í Bláfjöllum eru enn úti vegna bilunar í dreifikerfi rafmagns á staðnum. Ekki vitað hvenær rafmagn kemst á.

TF1RPB (145.650 MHz).
TF3RPI (439.950 MHz).
TF3RPL (1297.000 MHz)

Stjórn ÍRA.

.

Samúel Þór Guðjónsson TF3SUT vinnur við uppsetningu Diamond SE-300 loftnets fyrir endurvarpann TF3RPK í Skálafelli haustið 2019. Ljósmynd: TF1A.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

twelve − five =