NÝTT KIWISDR VIÐTÆKI YFIR NETIÐ
Í gær (22. september) bættist við innanlandsviðtæki til hlustunar yfir netið. Það er sömu tegundar og þau fyrri, þ.e. af KiwiSDR gerð, staðsett á Stapa á Reykjanesi. Viðtækið hefur afnot af 20 metra löngu vírloftneti. Daggeir Pálsson, TF7DHP lánaði loftnetsspenni. KiwiSDR viðtækin vinna frá 10 kHz upp í 30 MHz. Hægt er að hlusta á […]
