Nýr QSL Manager fyrir ÍRA QSL Bureau
Guðmundur Sveinsson, TF3SG, er nýr QSL Manager fyrir Í.R.A. QSL Bureau og tók hann formlega til starfa 8. maí 2010. Guðmundur starfar samkvæmt 24. gr. laga félagsins og mun annast útsendingar QSL korta félagsmanna. Stjórn félagsins væntir mikils af liðsinni Guðmundar. Um leið og við bjóðum Guðmund velkominn til starfa viljum við þakka fráfarandi QSL […]
