,

SAC CW 2010, stóra stundin nálgast

Nákvæmlega klukkan 1200Z, næsta laugardag, þann 18. september hefst Scandinavian Activity Contest (SAC) CW keppnin 2010. Ég treysti því að sem flestir ætli að taka þátt, og hafi kynnt sér reglurnar á: http://www.sactest.net/

Félagsstöðin verður að sjálfsögðu í gangi, notar kallmerkið TF3W og keppir í SOAB HP flokki (einmenningsflokkur, öll bönd, hámarksafl). Stöðina mannar að þessu sinni TF3CW.

Koma svo……….allir með !!!

73 de Sigurður, TF3CW.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

seven + 9 =