,

Vetraráætlun Í.R.A. tímabilið október-desember er tilbúin.

Unnið við SteppIR 3E Yagi loftnet TF3IRA veturinn 2009/2010. Ljósmynd: TF2JB.

Vetraráætlun Í.R.A. fyrir tímabilið október-desember 2010 liggur nú fyrir sbr. meðfylgjandi töflu. Vetraráætlunin verður nánar til kynningar í næsta tölublaði CQ TF (4. tbl. 2010). Samkvæmt áætluninni eru alls sjö erindi í boði (jafn marga fimmtudaga), auk smíðanámskeiða, hraðnámskeiða og flóamarkaðs að hausti (sem er nýjung). Þá hefjast sunnudagsopnanir félagsaðstöðunnar 12. desember n.k. Alls er um að ræða 20 viðburði. Það er skoðun undirritaðs, að afar vel hafi til tekist með skipulagningu verkefnisins, sem var í höndum Erlings Guðnasonar, TF3EE, varaformanns.

O K T Ó B E R

Mánaðard. Vikudagur Viðburður Upplýsingar Fyrirlesari/leiðbeinandi Tímasetning Skýringar
4. október mánudagur Smíðakvöld Smíðaverkefni-A (sjá 4. tbl. CQ TF) Vilhjálmur, TF3VS 19:00-22:30 Forskráning, takmarkaður fjöldi
7. október fimmtudagur Opið hús Kaffi á könnunni Almennar umræður 20:00-22:00  
10. október sunnudagur Flóamarkaður Félagsmenn kaupa/selja tæki/búnað   11.00-16:00 Flóamarkaður að hausti
11. október mánudagur Smíðakvöld Smíðaverkefni-B (sjá 4. tbl. CQ TF) Vilhjálmur, TF3VS 19:00-22:30 Forskráning, takmarkaður fjöldi
12. október þriðjudagur Námskeið “Win-Test” keppnisforritið, hraðnámskeið Yngvi, TF3Y 19:30-22:00 Forskráning, takmarkaður fjöldi
14. október fimmtudagur Útileikar 2010 Afhending verðlaunaskjala útileikanna 2010 Kristinn, TF3KX 20:00-20:30  
14. október fimmtudagur Erindi Uppbygging endurvarpsstöðva á VHF Sigurður, TF3WS 20:30-22:00 Kaffihlé kl. 21:15
21. október fimmtudagur Opið hús Kaffi á könnunni Almennar umræður 20:00-22:00  
26. október þriðjudagur Námskeið “Win-Test” keppnisforritið, hraðnámskeið Yngvi, TF3Y 19:30-22:00 Forskráning, takmarkaður fjöldi
28. október fimmtudagur Erindi Hvernig hefur maður EME QSO á 50 MHz? Benedikt, TF3CY 20:30-22:00 Kaffihlé kl. 21:15

N Ó V E M B E R

Mánaðard. Vikudagur Viðburður Upplýsingar Fyrirlesari/leiðbeinandi Tímasetning Skýringar
4. nóvember fimmtudagur Erindi Fjarskipti um gervitungl radíóamatöra Ari, TF3ARI 20:30-22:00 Kaffihlé kl. 21:15
11. nóvember fimmtudagur Opið hús Kaffi á könnunni Almennar umræður 20:00-22:00  
17. nóvember miðvikudagur Námskeið Sambönd um gervitungl, hraðnámskeið Sveinn Bragi, TF3SNN 19:30-22:00 Forskráning, takmarkaður fjöldi
18. nóvember fimmtudagur Opið húsð Kaffi á könnunni Almennar umræður 20:00-22:00  
25. nóvember fimmtudagur Erindi Sólblettir og útbreiðsla radíóbylgna Vilhjálmur Þór, TF3DX 20:30-22:00 Kaffihlé kl. 21:15

D E S E M B E R

Mánaðard. Vikudagur Viðburður Upplýsingar Fyrirlesari/leiðbeinandi Tímasetning Skýringar
2. desember fimmtudagur Erindi APRS kerfið og reynsla af því á Íslandi Jón Þóroddur, TF3JA 20:30-22:00 Kaffihlé kl. 21:15
8. desember miðvikudagur Námskeið Sambönd um gervitungl, hraðnámskeið Sveinn Bragi, TF3SNN 19:30-22:00 Forskráning, takmarkaður fjöldi
9. desember fimmtudagur Erindi Viðurkenningarskjöl radíóamatöra Jónas, TF2JB & Guðlaugur, TF8GX 20:30-22:00 Kaffihlé kl. 21:15
12. desember sunnudagur Opið hús Kaffi á könnunni Umræðuþema: Loftnet fyrir 160 m. 10:00-12:00 1. sunnudagsopnun
16. desember fimmtudagur Erindi QSL kort; hönnun, framleiðsla, notkun o.fl. Bjarni, TF3GB 20:30-22:00 Kaffihlé kl. 21:15
19. desember sunnudagur Opið hús Kaffi á könnunni Umræðuþema: RTTY teg. útgeislunar 10:00-12:00 2. sunnudagsopnun
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

one × one =