,

TF1RPB verður QRT í nokkra daga

Loftnetið við TF1RPB er á staurnum til hægri. Ljósmynd: TF3WS.

Sigurður Harðarson, TF3WS, gerði ferð í Bláfjöll um hádegisbilið í dag (mánudaginn 4. október) og tók niður endurvarpann og flutti með sér til Reykjavíkur. Hugmyndin er annars vegar að tengja sérstaka rás við tækið sem sendir út auðkenni á morsi (“ID”) og hins vegar, að endurstilla núverandi útsendingartakmörkun (“time-out”) sem er aðeins um 1-1,5 mínútur. Þór Þórisson, TF3GW, mun útvega rásina fyrir auðkennið og þeir Sigurður munu ganga frá stillingum. Leitast verður við að flýta verkefninu til að endurvarpinn komist sem fyrst í notkun aftur.

Bestu þakkir til þeirra Sigurðar og Þórs.

TF2JB

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

4 × 4 =