TF3HRY verður með fimmtudagserindið
Næsta erindi á vetrardagskrá félagsins verður haldið fimmtudaginn 31. mars n.k., kl. 20:30 í félagsaðstöðunni í Skeljanesi. Fyrirlesari kvöldsins er Henry Arnar Hálfdánarson, TF3HRY, og nefnist erindið Loftnet og útgeislun á lægri böndum. Henry mun einkum fjalla um amatörböndin frá 500 kHz og neðar. Hugmyndin er, að velta fyrir sér “praktískum” lausnum á því hvað […]
