Radíófjarskiptaráðstefnan WRC-2012 er hafin
Alþjóðleg radíófjarskiptaráðstefna ITU, WRC-12 (World Radiocommunication Conference 2012) er hafin í Genf og fer hún fram dagana 23. janúar til 17. febrúar. Kristján Benediktsson, TF3KB, IARU tengiliður félagsins, gerði ráðstefnuna að umtalsefni í grein í janúarhefti CQ TF 2012. Hér á eftir er birtir hlutar úr greininni, en þar segir Kristján m.a.: „Það er á ráðstefnum sem […]
