Námskeið Í.R.A. til amatörprófs hefst 12. febrúar
Námskeið Í.R.A. til amatörprófs hefst þann 12. febrúar n.k. og lýkur með prófi hjá Póst- og fjarskiptastofnun þann 4. maí n.k. Kennt verður á þriðjudögum og föstudögum kl. 18:30-20:30. Kennsla fer fram í Háskólanum í Reykjavík. Próf PFS til amatörleyfis verður haldið á sama stað laugardaginn 4. maí. Áhugasamir eru beðnir um að staðfesta fyrri skráningar á ira (hjá) […]
