SKELJANES Á MORGUN, LAUGARDAG
Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A og Jón G. Guðmundsson, TF3LM, verða með viðburð í Skeljanesi á morgun, laugardaginn 29. september, frá kl. 14. Hugmyndin er m.a. að setja upp VHF loftnet á staðnum og gera mælingar. Vandaðir loftnetsgreinar verða á staðnum og önnur mælitæki. Nýtt stangarloftnet TF3IRA (sem kom til landsins í síðustu viku) verður til […]
