CQ TF KEMUR ÚT Á NÝ
Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar ÍRA þann 4. apríl var ákveðið að hefja á ný útgáfu félagsblaðsins CQ TF. Á fundinum var Sigurbjörn Þór Bjarnason, TF3SB, skipaður ritstjóri, en Doddi hefur áður komið að útgáfu blaðsins sem slíkur. Miðað er við útgáfu 4 tölublaða á starfsárinu. Félagsmenn eru hvattir til að leggja til efni, annað […]
