TF útileikarnir eru um helgina
TF útileikarnir 2018 verða haldnir um verslunarmannahelgina, 4.-6. ágúst. Hafa má sambönd á 4 böndum: 160 m, 80 m, 60 m og 40 m. Sambönd á hærri tíðnum teljast eins og sambönd á 40 m. Tilgreind tímabil hér að neðan eru einungis til að þétta virknina en sambönd utan þeirra skrást jafnt til stiga. Þátttökutímabil: […]
