Vel heppnuð laugardagsopnun
Laugardagsopnum var í Skeljanesi 28. júlí. Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A, mætti á staðinn með mælitæki. Byrjað var á að rannsaka skemmdan kóaxkapal. Með því að nota Rigexpert AA-1400 loftnetsgreini tókst fljótt að staðsetja bilunina. Þá voru sérstaklega tekin til skoðunar loftnet á VHF/UHF handstöðvum. Í ljós kom að loftnet handstöðva frá þekktum framleiðendum reyndust í […]