OPINN LAUGARDAGUR SLÆR Í GEGN Á NÝ
Svokallaður „opinn laugardagur“ var endurtekinn í dag, 26. október. Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A, mætti í Skeljanes kl. 10 árdegis og hugmyndin var að hafa opið til kl. 14 – en tíminn leið hratt og fóru þeir síðustu ekki úr húsi fyrr en um kl. 16:30. Hluti morgunsins fór í kynningu, en síðan aðstoðaði Ari menn […]
