,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 30. JANÚAR

Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi, fimmtudaginn 30. janúar. Húsið verður opnað kl. 20:00.

Góður félagsskapur, kaffi, te og meðlæti og nýjustu tímaritin. Nýjar sendingar af QSL kortum verða klárar og flokkaðar í hólfin.

Stjórn ÍRA.

Úr félagsstarfinu. Elín Sigurðardóttir TF2EQ, ungmennafulltrúi ÍRA, við hljóðnemann frá TF3YOTA í Skeljanesi 29. desember. Hún hafði alls yfir 1000 QSO að þessu sinni í desember, bæði á HF og um  Es’hail-2/P4A / Oscar 100 gervitunglið. Mynd: TF3JB.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

19 − three =