,

NÝ VETRARDAGSKRÁ HEFST Í FEBRÚAR

Ný vetrardagskrá ÍRA fyrir tímabilið febrúar-maí 2020 var birt í 1. tbl. CQ TF, sem kom út í síðustu viku (sjá bls. 48).

Fjölmargir hafa haft samband og spurt hvort dagskráin verði fáanleg prentuð. Svo verður einnig að þessu sinni og verður hún til afhendingar í Skeljanesi frá og með næsta fimmtudegi, 30. janúar.

Alls eru 27 viðburðir í boði, í flutningi 14 félagsmanna. Margt nýtt kemur inn nú, m.a. hefðbundinn flóamarkaður, sunnudaginn 8. mars. Nýtt fyrirkomulag verður í boði fyrir þá félaga sem óska að selja stöðvar og/eða búnað (verður kynnt þegar nær dregur).

Stjórn ÍRA.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

4 × 3 =