OPIÐ HÚS OG GÓÐAR GJAFIR
Opið hús var í félagsaðstöðunni í Skeljanesi fimmtudaginn 20. febrúar. Að venju lágu nýjustu tímaritin frammi og margt rætt yfir kaffinu, m.a. um loftnet og sérhæfð viðtökunet (þ.á.m. Beverage On the Ground, BOG), jarðleiðni, mismunandi kóaxkapla og margt fleira. Þá kom í ljós að félagar eru í kauphugleiðingum og veltu menn m.a. fyrir sér Icom […]
