ÁFRAM LOKAÐ Í SKELJANESI
Stjórn félagsins samþykkti í dag, 4. maí, að félagsaðstaðan í Skeljanesi verði lokuð áfram, a.m.k. næstu 3-4 vikur – eða til 1. júní n.k. Ákvörðunin byggir á tilskipun heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar sem tók gildi í dag, 4. maí, og gildir til 1. júní, um að fjöldatakmörkun á samkomum miðast nú við […]
