FRÁBÆR FIMMTUDAGUR Í SKELJANESI
Góð mæting var í Skeljanes fimmtudagskvöldið 9. júlí. Hrafnkell Sigurðsson, TF8KY, umsjónarmaður VHF/UHF leikana leiddi umræður. Helsta breytingin í ár er að nú hefjast leikarnir fyrr og enda fyrr, þ.e. á föstudag 10. júlí kl. 18:00 og lýkur á sunnudag 12. júlí kl. 18:00. Keli fór vel yfir reglurnar og kynnti leikjavefinn sem er kominn […]
