FRAMKVÆMDIR Í BLÁFJÖLLUM
Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A og Georg Kulp, TF3GZ gerðu góða ferð í Bláfjöll í gær, fimmtudaginn 8. október. Fyrra verkefnið var að gera endurvarpann TF3RPB kláran fyrir veturinn með því að lækka og ganga betur frá loftneti stöðvarinnar, en mikil ísing er á fjallinu. Strákarnir settu loftnetið upp 23. júlí s.l., sem er frá Kathrein, […]
