Entries by TF3JB

,

LOKAÐ Í SKELJANESI FIMMTUDAG 25. MARS

Stjórn ÍRA hefur ákveðið að félagsaðstaðan í Skeljanesi verði lokuð fimmtudaginn 25. mars. Ákvörðunin var tekin í ljósi minnisblaðs sóttvarnalæknis varðandi um tillögur að hertum opinberum sóttvarnaaðgerðum vegna COVID-19 til heilbrigðisráðherra, sem mun setja reglugerð sem tekur gildi frá og með 25. mars um hertar aðgerðir þar sem almennar fjöldatakmarkanir miðast m.a. við mest 10 […]

,

PÁSKALEIKARNIR 2021 NÁLGAST

Páskaleikar ÍRA 2021 verða haldnir helgina 2.-4. apríl n.k. Meðal nýjunga að þessu sinni er sú breyting, að leikarnir hefjast föstudaginn 2. apríl kl. 18:00 og lýkur eftir tvo sólarhringa, sunnudaginn 4. apríl kl. 18:00. Þessi breyting á tímasetningu er sú sama og var kynnt í VHF/UHF leikunum í fyrra og almenn ánægja var með. […]

,

NÁMSKEIÐ TIL AMATÖRPRÓFS HAFIÐ

Námskeið ÍRA til amatörprófs 2021 var sett í félagsaðstöðunni í Skeljanesi mánudaginn 22. mars. Jón Björnsson, TF3PW, umsjónarmaður námskeiða ÍRA bauð viðstadda velkomna og veitti greinargóðar upplýsingar um fyrirkomulag námskeiðsins. Þeir Hörður Mar Tómasson, TF3HM (sem annaðist kennslu fyrsta námskeiðskvöldið) og Jónas Bjarnason, TF3JB, formaður ÍRA voru viðstaddir. Fjórtán þátttakendur voru mættir af alls nítján […]

,

OPIÐ Í SKELJANESI 25. MARS

Félagsaðstaðan í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 25. mars n.k. Grímuskylda er ásamt nálægðarmörkum. Aðgangur að QSL stofu á 2. hæð verður takmarkaður við 1 félaga í einu og fjarskiptaherbergi verður lokað. Að höfðu samráði við sóttvarnaryfirvöld, verður á ný boðið upp á kaffiveitingar í sal. Vegna Covid-19 er þess farið á leit, að félagar sem […]

,

CQ WW WPX SSB KEPPNIN 2021

CQ World Wide WPX keppnin, SSB-hluti, fer fram eftir viku. Þetta er tveggja sólarhringa keppni sem hefst á miðnætti laugardag 27. mars og lýkur á miðnætti sunnudag 28. mars. Keppnin fer fram á 1.8, 3.5, 7, 14, 21 og 28 MHz. Markmiðið er að hafa sambönd við kallmerki með eins mörgum mismunandi forskeytum og frekast […]

,

NÁMSKEIÐ TIL AMATÖRPRÓFS

Skráning á námskeið ÍRA til amatörprófs hefur verið opnuð á “ira hjá ira.is”. Námskeiðið verður haldið frá 22. mars til 12. maí n.k. og lýkur með prófi Póst- og fjarskiptastofnunar til amatörleyfis laugardaginn 15. maí. Kennsla fer fram mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl. 18:30-21:30. Staðsetning verður tilkynnt fljótlega. Áhugasamir eru beðnir um að skrá nafn […]

,

ÁRSSKÝRSLA STJÓRNAR ÍRA 2020/21

Aðalfundur ÍRA árið 2021 var haldinn 13. mars s.l. í safnaðarheimili Neskirkju við Hagatorg í Reykjavík. Meðal gagna sem lögð voru fram á fundinum var skýrsla formanns um starfsemi félagsins á liðnu starfsári. Skýrslan var lögð fram á prentuðu formi. Hún skiptist í 12 kafla og tvo viðauka, auk formála og efnisyfirlits. Hún er alls […]

,

OPIÐ Í SKELJANESI FIMMTUDAG 18. MARS

Félagsaðstaðan í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 18. mars n.k. Grímuskylda er ásamt nálægðarmörkum. Aðgangur að QSL stofu á 2. hæð verður takmarkaður við 1 félaga í einu og fjarskiptaherbergi verður áfram lokað. Að höfðu samráði við sóttvarnaryfirvöld, verður á ný boðið upp á kaffiveitingar í sal. Vegna Covid-19 er þess farið á leit, að félagar […]

,

FRÉTTIR FRÁ AÐALFUNDI ÍRA 2021

Aðalfundur ÍRA árið 2021 var haldinn 13. mars í fundarsal safnaðarheimilis Neskirkju við Hagatorg í Reykjavík. Á fundinum fóru fram venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt félagslögum. Embættismenn fundarins voru kjörnir þeir Vilhjálmur Í. Sigurjónsson TF3VS, fundarstjóri og Sæmundur E. Þorsteinsson TF3UA, fundarritari. Alls sóttu 30 félagar fundinn, þar af veitti gjaldkeri viðtöku árgjalda tveggja félaga við upphaf […]

,

SKELJANES FIMMTUDAG 11. MARS

Ágæt mæting var og létt yfir mönnum í félagsaðstöðunni í Skeljanesi fimmtudaginn 11. mars. Menn færðu kort í hús, en seinkuð áramótahreinsun hjá QSL stofu félagsins vegna Covid-19 faraldursins gerði það að verkum, að frestur hafði verið framlengdur til 11. mars. Mathías Hagvaag, TF3MH, QSL stjóri félagsins, sagðist vilja árétta að kort félagsmanna væru send […]