TRUFLUNUM SPÁÐ Í SEGULSVIÐINU
Spáð er truflunum í segulsviðinu frá og með sunndeginum 25. apríl. Búast má við að áhrif á skilyrði til fjarskipta á HF verði töluverð með tilheyrandi norðurljósavirkni. Aftur á móti er möguleiki á opnun á 50 MHz og hugsanlega hærri tíðnisviðum. Spár eru þess efnis að truflanir muni eitthvað halda áfram og ójafnvægis muni gæta […]
