VEL HEPPNAÐIR SUMARLEIKAR
VHF/UHF leikum ÍRA lauk í dag, 11. júlí, kl. 18:00. Samkvæmt gagnagrunni leikanna voru 24 skráðir, en tveir til viðbótar höfðu QSO og eiga eftir að skrá sig inn og senda gögn, sem gerir alls 26 skráða sem er met skráningarfjöldi frá upphafi árið 2012. Félagsstöðin TF3IRA var virk hluta tímans frá Skeljanesi og hafði […]
