KEPPNISHELGIN ER FRAMUNDAN
Góð mæting var í félagsaðstöðuna í Skeljanesi fimmtudagskvöldið 28. október. Skemmtilegar umræður og menn hressir, enda CQ WW DX SSB keppnin framundan um helgina. Samt (eins og alltaf) eru vissar áhyggjur af skilyrðunum í keppninni. Því til viðbótar var var rætt um áhugamálið á báðum hæðum; í salnum, í fjarskiptaherberginu og í herbergi QSL stofunnar […]
