GREIN UM AMATÖR RADÍÓ
GREIN UM AMATÖR RADÍÓ Nýlega kom út tímaritið Raflost sem er ársrit VÍR, félags verkfræði- og tölvuverkfræðinema við Háskóla Íslands 2021. Meðal efnis í blaðinu er greinin „Amatör Radíó“ eftir þá Kristinn Andersen, TF3KX og Sæmund E. Þorsteinsson, TF3UA. Þeir félagar gera áhugamálinu góð skil. Umfjöllunin skiptist eftirfarandi: Upphaf amatör radíós; merkja-tegundir; leyfi fyrir amatör […]
