CQ WPX RTTY keppnin 2022
CQ WPX RTTY keppnin 2022 fór fram 12.-13. febrúar. Frestur rann út 18. febrúar til innsendingar gagna. Keppnisgögn voru send inn fyrir alls 8 TF kallmerki: Andrés Þórarinsson, TF1AM.Ársæll Óskarsson, TF3AO.Hrafnkell Sigurðsson, TF8KY.Jón Gunnar Harðarson, TF3PPN.Óðinn Þór Hallgrímsson, TF2MSN.Sigmundur Karlsson, TF3VE.Vilhjálmur Í. Sigurjónsson, TF3VS.Ægir Þór Ólafsson, TF2CT. Alls bárust 3417 dagbækur til keppnisstjórnar. Til samanburðar […]
