PÁSKALEIKAR ÍRA 2022, ÚRSLIT
5. páskaleikar félagsins fóru fram 15.-17. apríl. Alls var 21 kallmerki skráð til leiks en 18 sendu inn dagbókarupplýsingar. Niðurstöður voru eftirfarandi:
1. sæti Hrafnkell Sigurðsson, TF8KY – 88.256 heildarstig.
2. sæti Andrés Þórarinsson, TF1AM – 85.400 heildarstig.
3. sæti Óðinn Þór Hallgrímsson, TF2MSN – 52.624 heildarstig.
4. sæti Sigmundur Karlsson, TF3VE – 33.332 heildarstig.
5. sæti Ægir Ólafsson, TF2CT – 31.331 heildarstig.
6. sæti Jón Óskarsson, TF1JI – 28.016 heildarstig.
7. sæti Eiður Kristinn Magnússon, TF1EM – 20.720 heildarstig.
8. sæti Björn Þór Hrafnkelsson, TF8TY – 13.501 heildarstig.
9. sæti Íslenskir radíóamatörar, TF3IRA – 9.725 heildarstig.
10. sæti Benedikt Sveinsson, TF3T – 8.856 heildarstig.
11. sæti Georg Kulp, TF3GZ – 8.060 heildarstig.
12. sæti Jónas Bjarnason, TF3JB – 5.520 heildarstig.
13. sæti Georg Magnússon, TF2LL – 5.484 heildarstig.
14. sæti Jón Svavarsson, TF3JON – 2.893 heildarstig.
15. sæti Guðmundur Birgir Pálsson, TF3AK – 1.320 heildarstig.
16. sæti Jón Þ. Jónsson, TF3JA – 774 heildarstig.
17. sæti Jóhannes Andri Kjartansson, TF3JE – 15 heildarstig.
18. sæti Kristján Benediktsson, TF3KB – 3 heildarstig.
Hamingjuóskir til TF8KY, TF1AM og TF2MSN fyrir verðskuldaðan árangur í fyrstu þremur sætununum sem og til félagsmanna fyrir góða þátttöku.
Sérstakar þakkir til Hrafnkels Sigurðssonar, TF8KY, umsjónarmanns Páskaleikanna fyrir vel heppnaðan viðburð, frábæran gagnagrunn og framúrskarandi gott utanumhald.
Stjórn ÍRA.
![](http://www.ira.is/wp-content/uploads/2022/04/Paskaleikar-verdlaun-1-1030x519.jpg)
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!