,

VIÐTÆKI YFIR NETIÐ Í GÓÐU LAGI

KiwiSDR viðtækið á Galtastöðum í Flóa var uppfært í gær (23. apríl). Yfirleitt er um að ræða sjálfvirkar hugbúnaðaruppfærslur, en Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A sagði að leita hafi þurft til framleiðandans með aðstoð sem gekk vel og viðtakan sé nú betri. Öll viðtækin fjögur yfir netið eru nú í góðu lagi.

Bjargtangar (10 kHz-30 MHz): http://bjarg.utvarp.com/
Galtastaðir í Flóa (10 kHz-30 MHz): http://floi.utvarp.com/
Perlan í Reykjavík (24 MHz til 1800 MHz): http://perlan.utvarp.com
Raufarhöfn (10 kHz-30 MHz): http://raufarhofn.utvarp.com/

Þakkir til Ara Þórólfs Jóhannessonar, TF1A.

Stjórn ÍRA.

Mynd af KiwiSDR viðtæki eins og notað er í Flóanum.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

three + one =