CQ WW WPX CW KEPPNIN 2021
Morshluti CQ World Wide WPX keppninnar fer fram 29.-30. maí. Markmiðið er að hafa sambönd við kallmerki með eins mörg forskeyti (e. prefixes) og mögulegt er á 1.8, 3.5, 7, 14, 21 og 28 MHz. Þetta er 48 klst. keppni, en einmenningsstöðvar mega mest taka þátt í 36 klst. Á þátttökutímanum má taka eins mörg […]