Entries by TF3JB

,

YOTA KEPPNIN 2022 – 2. HLUTI

„Yongsters On The Air“ verkefnið í IARU Svæði 1 gengst fyrir þremur YOTA keppnum á ári á HF.   Markmiðið stuðla að virkni ungra leyfishafa um allan heim. Allir leyfishafar eru velkomnir að taka þátt, burtséð frá aldri. Þrír keppnisdagar eru á ári og er hver keppni 12 klst. 1. hluti fór fram 21. maí […]

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 21. JÚLÍ

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fyrir félagsmenn og gesti fimmtudaginn 21. júlí frá kl. 20-22. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi TF3IRA og QSL stofa á 2. hæð verða opin. QSL stjóri verður búinn að tæma pósthólf félagsins og flokka innkomin kort. Góður félagsskapur og nýjustu tímaritin fyrir radíóamatöra liggja frammi. Kaffiveitingar. Ath. að töluvert hefur bæst við […]

NÝIR LEYFISHAFAR Í SKELJANESI

Í skipulagi vornámskeiðs ÍRA 2022 sem lauk með prófi Fjarskiptastofu til amatörleyfis 21. maí s.l. var gert ráð fyrir sérstökum degi (eftir prófið) í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi. Þar segir m.a.: „Farið í félagsaðstöðu ÍRA og fjarskiptaherbergi og loftnet skoðuð. Nemendur gera prufuútsendingar undir nafni TF3IRA með stöðvarstjóra. Útfært síðar með tíma“. Af ýmsum ástæðum […]

,

VHF/UHF LEIKAR ÍRA 2022, ÚRSLIT

VHF/UHF leikar félagsins fóru fram 1.-3. júlí. Alls var 21 kallmerki skráð til leiks en 19 sendu inn dagbókarupplýsingar. Niðurstöður voru eftirfarandi: 1. sæti Andrés Þórarinsson, TF1AM – 139.440 heildarstig.2. sæti Hrafnkell Sigurðsson, TF8KY – 64.125 heildarstig.3. sæti Óðinn Þór Hallgrímsson, TF2MSN – 55.440 heildarstig.4. sæti Eiður Kristinn Magnússon, TF1EM – 19.619 heildarstig.5. sæti Sigmundur […]

,

NÝIR LEYFISHAFAR Í SKELJANESI

Í skipulagi vornámskeiðs ÍRA 2022 sem lauk með prófi Fjarskiptastofu til amatörleyfis 21. maí s.l. var gert ráð fyrir sérstökum degi (eftir prófið) í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi. Þar segir m.a.: „Farið í félagsaðstöðu ÍRA og fjarskiptaherbergi og loftnet skoðuð. Nemendur gera prufuútsendingar undir nafni TF3IRA með stöðvarstjóra. Útfært síðar með tíma“. Af ýmsum ástæðum […]

,

TF1A VERÐUR QRV /P UM QO-100

DXTO M4-EX er nýr tíðnibreytir (e. transverter) fyrir Es’hail 2 / QO-100 gervitunglið. Tækið er hannað af tveimur indverskum leyfishöfum, VU2XTO og VU2KGB og framleitt þar í landi. Tækið vinnur sjálfstætt og breytir merkjum á 28 MHz upp á 2.4 GHz þannig að tölva er óþörf. Útgangsafl er mest 10W á CW. Tækinu fylgir breytt […]

,

SAC KEPPNUNUM 2022 AFLÝST

Scandinavian Activity keppnunum 2022 á morsi og tali hefur verið aflýst. Tilkynning þessa efnis birtist frá keppnisstjórn á heimasíðu keppninnar í dag, föstudaginn 15. júlí. Keppnisnefnd SAC nefnir sem ástæðu yfirstandandi stríðsátök í Evrópu. Þessum upplýsingum er hér með komið á framfæri. Stjórn ÍRA.

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 14. JÚLÍ

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 14. júlí fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20 til 22. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi TF3IRA og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu tímaritin fyrir radíóamatöra liggja frammi. QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólfið og flokka kortasendingar. Kaffiveitingar. Töluvert er enn af óráðstöfuðu […]

,

TF3HQ Í IARU HF CHAMPIONSHIP 2022

Kallmerki félagsins, TF3HQ var virkjað frá Skeljanesi á 20M SSB laugardaginn 9. júlí. Alls voru höfð 162 QSO í nokkuð góðum skilyrðum. TF3JB var á hljóðnemanum. Notað var 100W sendiafl og Hustler 5-BTV stangarloftnet. A.m.k. níu TF kallmerki tóku þátt í keppninni, ýmist á SSB, CW (eða hvorutveggja): TF2LL, TF3MSN, TF3AO, TF3D, TF3DC, TF3HQ, TF3JB, […]

,

OPIÐ VAR Í SKELJANESI 7. JÚLÍ

Opið var í Skeljanesi fimmtudaginn 7. júlí. Á dagskrá var flutningur erinda og afhending verðlauna og viðurkenninga fyrir páskaleikana 2022, auk og viðurkenninga frá síðasta ári. Jónas Bjarnson, TF3JB formaður ÍRA setti dagskrá kl. 20:30 og bauð menn velkomna. Hann lýsti yfir ánægju fyrir hönd stjórnar félagsins að á ný var boðað til dagskrár með […]