YOTA KEPPNIN 2022 – 2. HLUTI
„Yongsters On The Air“ verkefnið í IARU Svæði 1 gengst fyrir þremur YOTA keppnum á ári á HF. Markmiðið stuðla að virkni ungra leyfishafa um allan heim. Allir leyfishafar eru velkomnir að taka þátt, burtséð frá aldri. Þrír keppnisdagar eru á ári og er hver keppni 12 klst. 1. hluti fór fram 21. maí […]
