VÍSBENDING UM VIRKNI
Teknar voru saman upplýsingar um TF kallmerki sem fengu skráningu á þyrpingu (e. cluster) vikuna 30. júlí til 5. ágúst 2022. Alls fengu 17 íslensk kallmerki skráningu að þessu sinni á FT4, FT8, tali (SSB) og morsi (CW) á 6, 10, 15, 17, 20 og 80 metrum. Upplýsingarnar eru fengnar á http://www.dxsummit.fi/#/ Sambærilegar síður eru […]
