ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR HELGINA 1.-2. APRÍL
RSGB FT4 International Activity Day KEPPNIN fer fram 1. apríl; hefst kl. 08:00 og lýkur kl. 20:00. Þátttaka er opin radíóamatörum um allan heim. Bönd: 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrar á FT4 útgeislun, sem eru samskiptareglur undir MFSK mótun.https://www.rsgbcc.org/hf/rules/2023/rallband_ft4.shtml EA RTTY KEPPNIN fer fram 1.-2. apríl; hefst á laugardag kl. 12:00 og […]
