,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR HELGINA 22.-23. APRÍL

YOTA keppnin fer fram á laugardag 22. apríl frá kl. 08:00 til 19:59. Bönd: 80, 40, 20, 15 og 10 metrar á CW og SSB.
https://www.ham-yota.com/contest/

„Youngsters On The Air (YOTA)“ keppnirnar verða þrjár í ár (2023), þ.e. 22. apríl (08:00-19:59) – 22. júlí (10:00-21:59) – og 30. desember (12:00-23:59).

QRP TO THE FIELD keppnin fer fram laugardag 22. apríl frá kl. 08:00-18:00. Bönd 80, 40, 20, 15 og 10 metrar á CW og SSB. http://www.zianet.com/qrp/qrpttf/pg.html

SP DX RTTY keppnin fer fram 22.-23. apríl; hefst á laugardag kl. 12:00 og lýkur sunnudag kl. 12:00. Bönd: 80, 40, 20, 15 og 10 metrar á RTTY. https://pkrvg.org/strona,spdxrttyen.html

INTERNATIONAL VINTAGE keppnin fer fram sunnudaginn 23. apríl. Keppnin er tvískipt: Fyrri hluti fer fram kl. 07:00-11:00 og síðari hluti kl. 17:00-21:00. Bönd: 40 og 80 metrar á CW, SSB og AM. https://vintagecontest.webnode.it/residenti/

Þrír keppnisflokkar eru í boði: (A) Tæki framleidd 1950-1959; (B) 1960-1969; (C) 1970-1979; (D) 1980-1989; og (E) heimasmíðuð tæki.  

Með ósk um gott gengi!

Stjórn ÍRA.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

eighteen − 1 =