,

PÁSKALEIKAR ÍRA 2023, ÚRSLIT.

Sælir félagar!

Úrslit liggja fyrir. Þetta var hörð barátta og „geggjuð“ Páskahelgi. Það voru 23 stöðvar sem léku með. Takk fyrir þátttökuna allir. Góðar stundir með skemmtilegum hópi virkra radíóamatöra.

TF2MSN er “QSO kóngur” leikanna 2023. Hann heldur titlinum sem fyrr!

73 de TF8KY.

.

#NAFN OG KALLMERKIQSO FJÖLDIHEILDARSTIG
1.Hrafnkell Sigurðsson, TF8KY161150.080
2.Andrés Þórarinsson, TF1AM107147.696
3.Óðinn Þór Hallgrímsson, TF2MSN22883.020
4.Georg Kulp, TF3GZ11675.887
5.Jón Ingvar Óskarsson, TF1JI8568.740
6.Einar Kjartansson, TF3EK8266.915
7.Sigmundur Karlsson, TF3VE14143.200
8.Sigurður Smári Hreinsson, TF8SM7423.348
9.Eiður Kristinn Magnússon, TF1EM10422.029
10.Björn Hrafnkelsson, TF8TY4217.920
11.Kristján J. Gunnarsson, TF4WD4215.264
12.Íslenskir radíóamatörar, TF3IRA407.434
13.Valgeir Pétursson, TF3VP227.120
14.Jónas Bjarnason, TF3JB405.890
15.Pier Albert Kaspersma, TF3PKN575.640
16.Erling Guðnason, TF3E304.048
17.Benedikt Sveinsson, TF3T153.015
18.Njáll H. Hilmarsson, TF3NH232.873
19.Guðmundur Birgir Pálsson, TF3AK182.720
20.Jens-Peter Gaertner, TF/DM1KW10621
21.Valtýr Einarsson, TF3VG6116
22Hrafnkell Eiríksson, TF3HR668
23.Kristján Benediktsson, TF3KB310
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

four × five =