ÓLAFUR B. ÓLAFSSON TF3ML ER LÁTINN
Ólafur Björn Ólafsson, TF3ML hefur haft sitt síðasta QSO; merki hans er hljóðnað. Samkvæmt upplýsingum frá ættingjum lést hann þriðjudaginn 11. apríl. Ólafur var á 59. aldursári og handhafi leyfisbréfs radíóamatöra nr. 240. Um leið og við minnumst Ólafs með þökkum og virðingu færum við fjölskyldu hans innilegustu samúðarkveðjur. Fyrir hönd stjórnar ÍRA, Jónas Bjarnason, […]
