Entries by TF3JB

,

ÓLAFUR B. ÓLAFSSON TF3ML ER LÁTINN

Ólafur Björn Ólafsson, TF3ML hefur haft sitt síðasta QSO; merki hans er hljóðnað. Samkvæmt upplýsingum frá ættingjum lést hann þriðjudaginn 11. apríl. Ólafur var á 59. aldursári og handhafi leyfisbréfs radíóamatöra nr. 240. Um leið og við minnumst Ólafs með þökkum og virðingu færum við fjölskyldu hans innilegustu samúðarkveðjur. Fyrir hönd stjórnar ÍRA, Jónas Bjarnason, […]

,

NÁMSKEIÐIÐ “FYRSTU SKEFIN” Á FIMMTUDAG

Á morgun, fimmtudag 13. apríl verður námskeiðið: Fyrstu skrefin í boði í Skeljanesi kl. 17:00-19:00. Óskar Sverrisson, TF3DC leiðbeinir. “Fyrstu skrefin” eru hugsuð jafnt fyrir nýja sem eldri leyfishafa sem óska eftir tilsögn/leiðbeiningum um hvernig best er að standa að því að fara í loftið. Í boði eru einkatímar með reyndum leyfishafa sem kynnir grundvallaratriði […]

,

TF3UA Í SKELJANESI Á FIMMTUDAG

Næsti viðburður á vetrardagskrá ÍRA verður í boði fimmtudaginn 13. apríl. Þá mætir Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UA í Skeljanes með erindið: Stafræn merkjavinnsla fyrir radíóamatöra. Hann mun kynna stafræna merkjavinnslu. Kynna mismunandi merki, þ.e. hliðræn, stakræn og stafræn og hverjir eru kostir og ókostir við stafræna merkjavinnslu. Fjallað verður um sýnatökuregluna og reynt verður að skýra […]

,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR HELGINA 14.-16. APRÍL

HOLYLAND DX KEPPNIN fram 14.-15. apríl; hefst föstudag kl. 21:00 og lýkur laugardag kl. 20:59. Bönd: 80, 40, 20, 15 og 10 metrar á CW og SSB. https://www.iarc.org/iarc/Content/docs/Holyland2023eng.pdf WORKED ALL PROVINCES OF CHINA DX KEPPNIN fer fram 15.-16. apríl; hefst laugardag kl. 06:00 og lýkur sunnudag kl. 05:59. Bönd: 80, 40, 20, 15 og 10 […]

,

SKELJANES Á FIMMTUDAG

Næsti viðburður á vetrardagskrá ÍRA verður í boði fimmtudaginn 13. apríl. Þá mætir Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UA í Skeljanes með erindið: Stafræn merkjavinnsla fyrir radíóamatöra. Hann mun kynna stafræna merkjavinnslu. Kynna mismunandi merki, þ.e. hliðræn, stakræn og stafræn og hverjir eru kostir og ókostir við stafræna merkjavinnslu. Fjallað verður um sýnatökuregluna og reynt verður að […]

,

VEL HEPPNAÐIR PÁSKALEIKAR

Páskaleikum ÍRA 2023 lauk á páskadag kl. 18:00. Þátttaka var góð, en alls voru 23 kallmerki skráð til leiks og 22 hafa sent inn dagbókarupplýsingar þegar þetta er skrifað. Kerfið verður opið til að gera leiðréttingar til miðnættis sunnudaginn 16. apríl n.k. Eftir það munu endanlegar niðurstöður liggja fyrir. Þakkir til félagsmanna fyrir góða þátttöku. […]

,

PÁSKALEIKARNIR, SÍÐARI DAGUR

Þá er síðari dagurinn kominn og leikunum lýkur í dag, sunnudag kl. 18:00. Glæsileg þátttaka! Þegar þetta er skrifað alls 23 skráðir. Það er enn ekki of seint að skrá sig ef áhugi er á að taka nokkur sambönd fyrir kl. 18:00. Vefslóð: http://leikar.ira.is/paskar2023/ Félagsstöðin TF3IRA verður aftur QRV í dag (sunnudag) frá kl. 13:00. […]

,

TF3IRA Í PÁSKALEIKUNUM

Páskaleikarnir hófust í gær, 7. apríl kl. 18 og standa yfir þar til á morgun sunnudag, kl. 18:00. Félagsstöðin TF3IRA hefur verið QRV í dag, laugardag 8. apríl frá kl. 09. Við reiknum með að verða í loftinu fram undir kl. 16:00. Að öllum líkindum verður TF3IRA einnig QRV á morgun, sunnudag. Stöðin er virk […]

,

PÁSKAKVEÐJUR FRÁ ÍRA

Stjórn ÍRA  óskar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar páskahátíðar. Athygli er vakin á páskaleikum félagsins sem hefjast á morgun, föstudag kl. 18 og lýkur á sama tíma á sunnudag. Hægt er að skrá sig allan tímann sem leikarnir standa yfir. Vefslóð:  http://leikar.ira.is/paskar2023/ Stjórn ÍRA. .

,

TVEIR DAGAR Í PÁSKALEIKA 2023

Páskaleikarnir verða haldnir helgina 7.-9. apríl. Leikarnir hefjast föstudaginn 7. apríl kl. 18:00 og þeim lýkur 9. apríl kl. 18:00. QSO gilda á: 23cm, 70cm, 2m, 4m, 6m, 80m og síðast en ekki síst – um endurvarpa. Reglur og skráning á leikjavef TF8KY hér:  http://leikar.ira.is/paskar2023/  Best er að skrá sig strax en hægt er að […]