,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 27.-28. MAÍ.

Ein af stóru alþjóðlegu keppnunum á morsi er um næstu helgi:

CQ WORLD WIDE WPX CW keppnin hefst laugardag 27. maí kl. 00:00 og lýkur sunnudag 28. maí kl. 23:59. Hún fer fram á morsi á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.

https://www.cqwpx.com/rules.htm
Skilaboð: RST+raðnúmer.

Með ósk um gott gengi!

Stjórn ÍRA.

.

Heiminum er skipt í 40 CQ svæði. TF er í svæði 40 ásamt JW, JX, OX og R1FJ (Franz Josef Land). Höfundur korts: EI8IC.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

three × 1 =