TF3W QRV Í CQ WW CW KEPPNINNI.
Félagsstöðin TF3W var virkjuð í CQ World Wide DX CW keppninni sem fór fram 25.-26. nóvember. Stöðin var QRV frá kl. 09 á laugardag til kl. 16 á sunnudag. Alls voru höfð 1503 sambönd á sex böndum. Bráðabirgðaniðurstöður (e. score before checking): 829.452 punktar. Keppt var í flokknum: „MULTI-OP ONE ASSISTED ALL LOW“ Skilyrði voru […]
