Fjórar nýjar DXCC einingar (tvær hverfa)
“Hollensku Antilleseyjar” sem áður voru nefndar “Hollensku Vestur-Indíur” (e. Netherlands Antilles) munu mynda sjálfstætt ríki þann 10. október n.k. Frá þeim degi heyra Hollensku Antilleseyjar sögunni til. St. Maarten og Curacao verða sjálfstætt ríki í ríkjasambandi við Holland og munu njóta sömu stöðu og Aruba nýtur í dag innan Hollands (en Aruba lýsti yfir sjálfstæði […]
