Flóamarkaður að hausti á sunnudag 16. október
Flóamarkaður að hausti verður haldinn í félagsaðstöðunni við Skeljanes, sunnudaginn 16. október, á milli kl. 13-15. Félagsmenn geta þá komið með hluti sem þeir vilja selja, gefa eða skipta á, auk þess sem félagið mun bjóða hluti sem því hefur áskotnast gefins eða til sölu við hagstæðu verði. Í fyrra (2010) var kynnt til sögunnar […]