SAC keppnin á morsi er 15.-16. september n.k.
Morshluti Scandinavian Activity Contest, SAC keppninnar 2012 fer fram um þarnæstu helgi, þ.e. 15.-16. september. Keppnin hefst kl. 12:00 á hádegi á laugardeginum og lýkur á sama tíma sólarhring síðar. Sex keppnisflokkar eru í boði fyrir stöðvar á Norðurlöndunum, og má velja um að keppa á öllum böndum, lágafli, háafli, QRP eða á einu bandi. Sérstakur keppnisflokkur er í […]
