,

Glærur frá erindi TF3UA komnar á heimasíðuna

Frá vel heppnuðu erindi Sæmundar E. Þorsteinssonar TF3UA í Skeljanesi fimmtudaginn 25. október.

PowerPoint glærur frá erindi Sæmundar E. Þorsteinssonar, TF3UA, um fæðilínur, sem hann hélt í félagsaðstöðunni í Skeljanesi síðastliðinn fimmtudag, hafa verið settar inn á heimasíðu félagsins. Slóðin er þessi: http://www.ira.is/itarefni/

Bestu þakkir til Sæmundar E. Þorsteinssonar, TF3UA og til Benedikts Sveinssonar, TF3CY,fyrir innsetninguna.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

4 × 1 =