TF3IRA QRV á QRO afli á ný
Félagsstöðin, TF3IRA, hefur ekki verið QRV á fullu afli um um nokkurt skeið. Fyrr í sumar þegar búnaður stöðvarinnar var yfirfarinn var ákveðið að flytja Harris RF-110 magnara stöðvarinnar til viðgerðar. Í gær, þann 12. september, gafst síðan tækifæri til að skipta magnaranum út fyrir annan, sömu tegundar og gerðar. Það var Bjarni Magnússon, TF3BM, sem kom […]
