Flóamarkaður Í.R.A. verður á sunnudag
Flóamarkaður Í.R.A. 2012 verður haldinn í félagsaðstöðunni sunnudaginn 21. október, á milli kl. 13-15. Vilhjálmur Ívar Sigurjónsson, TF3VS, mun stjórna sérstöku haustuppboði sem hefst kl. 14:00 stundvíslega. Húsið verður opnað nokkru fyrr, eða kl. 12:00 fyrir þá félaga sem óska að selja/gefa stöðvar og/eða búnað, þannig að þeir hafi rúman tíma til að stilla dóti sínu upp. Verulegt […]
