Póst- og fjarskiptastofnun endurnýjar heimildir
Í.R.A. hefur borist erindi frá Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) dags. 15. desember 2011 þess efnis, að íslenskum leyfishöfum er veittur aðgangur að tíðnisviðinu 1850-1900 kHz í tilgreindum alþjóðlegum keppnum radíóamatöra. Í annan stað er G-leyfishöfum veitt heimild til að nota fullt afl í sviðinu (þ.e. 1kW). Erindi stofnunarinnar er í samræmi við beiðni félagsins þessa […]