Vinsæl viðurkenningaskjöl kynnt í Skeljanesi
ónas Bjarnason, TF3JB, mætti í Skeljanes þann 1. nóvember með erindi þeirra Guðlaugs Kristins Jónssonar, TF8GX, um viðurkenningaskjöl radíóamatöra. Fram kom m.a. að í boði í heiminum í dag eru um 10 þúsund mismundandi viðurkenningaskjöl. Jafnframt kom fram, að helstu útgefendur þessara viðurkenninga eru landsfélög radíóamatöra (m.a. Í.R.A.), hinir ýmsu klúbbar og samtök innan áhugamálsins og tímarit radíóamatöra. […]
