,

Skilafrestur í CQ TF er sunnudagur 30. desember

Skilafrestur efnis í janúarhefti félagsblaðsins okkar, CQ TF, 1. tbl. 2013 er nk. sunnudag, 30. desember. Félagsmenn eru hvattir til að leggja til efni, annaðhvort með því að skrifa sjálfir, senda ritstjóra línu eða slá á þráðinn. Hér eru dæmi um nokkur atriði sem áhugavert væri að heyra um frá félögum okkar…

  • Áhugavert samband í loftinu nýlega?
  • Athyglisverð vefsíða, góð tímaritsgrein eða góð bók sem tengist amatör radíói?
  • Uppháhaldstækið í “sjakknum”? Radíótæki, mælitæki, verkfæri, eitthvað ómissandi?
  • Radíótækin, loftnet og bíllinn fyrir sumarið og ferðalög um landið.
  • Starfið í félaginu okkar, þjónusta við félagsmenn – hvað er gott og hvað má bæta?
  • Myndir, myndir, myndir,… lífga alltaf upp á blaðið.

73 – Kiddi, TF3KX – ritstjóri CQ TF. Netfang: cqtf@ira.is

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

twenty + 15 =