TF3JB og TF8GX verða með fimmtudagserindið
Næsti viðburður á vetrardagskrá Í.R.A. verður haldinn í félagsaðstöðunni fimmtudaginn 1. nóvember n.k. Þá mæta þeir Jónas Bjarnason, TF3JB og Guðlaugur Kristinn Jónsson, TF8GX, í Skeljanes með erindi um helstu viðurkenningarskjöl sem í boði eru fyrir radíóamatöra. Viðurkenningaskjöl radíóamatöra (stundum nefnd “diplómur”) eru margar og margvíslegar. Talið er að í boði í […]
