,

ARRL RTTY Roundup frá TF3W gekk vel

TF3FIN og TF3AO í fjarskiptaherbergi Í.R.A. í ARRL Roundup keppninni 2013. Ljósmynd: TF3LMN.

Ársæll Óskarsson, TF3AO; Svanur Hjálmarsson, TF3FIN og Haraldur Þórðarson, TF3HP, virkjuðu félags-
stöðina TF3W í ARRL Roundup RTTY keppninni helgina 5.- 6. janúar í Skeljanesi. Þeir félagar tóku þátt í
fleirmenningsflokki/einn sendir/öll bönd/hámarksafl. Alls náðust 748 QSO og 106 margfaldarar í keppninni,
sem gaf 79.288 heildarstig.

ARRL RTTY Roundup er alþjóðleg 30 klukkustunda keppni, þar sem þátttaka er heimil í mest 24 klukku-
stundir. Skilyrðin voru almennt séð nokkuð góð, en takmarkandi þáttur var að loftnet voru ekki til afnota á
40 og 80 metrum. Sundurgreining á samböndum fylgir í meðfylgjandi töflu.

Stjórn Í.R.A. óskar þeim félögum til hamingju með niðurstöðuna.

Band (MHz)

QSO (fjöldi)

QSO (stig)

Margfaldarar (W/VE)

DXCC einingar

Unknown macro: {center}7

Unknown macro: {center}4

Unknown macro: {center}4

Unknown macro: {center}0

Unknown macro: {center}3

Unknown macro: {center}14

Unknown macro: {center}368

Unknown macro: {center}368

Unknown macro: {center}43

Unknown macro: {center}34

Unknown macro: {center}21

Unknown macro: {center}376

Unknown macro: {center}376

Unknown macro: {center}9

Unknown macro: {center}17

Unknown macro: {center}Samtals

Unknown macro: {center}748

Unknown macro: {center}748

Unknown macro: {center}52

Unknown macro: {center}54

Vefslóð á heimasíðu ARRL RTTY Roundup keppninnar:
http://www.arrl.org/rtty-roundup

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

five × 4 =