TF3W QRV Í WAE DX KEPPNINNI
Sigurður R. Jakobsson, TF3CW virkjaði félagsstöðina TF3W frá Skeljanesi í Worked All Europe (WAE) DX keppninni 8. ágúst. Þetta var morshluti keppninnar, en SSB hlutinn verður haldinn 12.-13. september n.k. og RTTY hlutinn 14.-15. nóvember n.k. Landsfélag þýskra radíóamatöra stendur fyrir keppninni. Siggi var ánægður með árangurinn miðað við aðstæður. Skilyrðin lágu aðallega til Evrópu, […]
