ÁHUGAVERÐ SKILYRÐI Á 160M
Síðustu vikur hefur Fux og sólblettafjöldi verið með því mesta sem hefur sést í meir en 3 ár. Góð skilyrði hafa verið á HF allt upp í 28 MHz. Árstíðabundin skilyrði á lægri böndunum eru að auki farin að skila sér. Góð skilyrði hafa verið á 160 metrum að undanförnu og TF stöðvar hafa m.a. […]
