NETSPJALL Í BOÐI 17. DESEMBER
Jón Björnsson, TF3PW býður upp á netspjall fimmtudaginn 17. desember kl. 20:00. Líkt og áður verður vefforritið ZOOM notað sem sækja má frítt á netið. Þátttaka er möguleg frá tölvu eða GSM síma. Engin sérstök dagskrá er fyrirhuguð, en hugmyndin er að prófa samskiptin ef áhugi er fyrir hendi. Sjá upplýsingar neðar. Þetta verður fjórða […]
