VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGARSKJÖL
ÍRA stóð fyrir þremur fjarskiptaviðburðum á árinu 2020. Um er að ræða: (1) Páskaleikana sem haldnir voru 11.-12. apríl; (2) VHF/UHF leikana sem haldnir voru 10.-12. júlí ; og (3) TF útileikana sem haldnir voru 1.-3. ágúst. Líkt og flestum er kunnugt tókst ekki að afhenda verðlaun og viðurkenningar á árinu 2020 vegna Covid-19 faraldursins. […]
