NÝR ENDURVARPI Á 23 CM BANDI
Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A og Georg Kulp, TF3GZ fóru upp í Bláfjöll í dag, 19. ágúst og settu upp fyrsta endurvarpann í 1200 MHz tíðnisviðinu hér á landi. Notaður er 1,2 GHz hluti Alinco DJ-G7E FM Wide stöðvar (sendiafl 1W) svo úr verður krossband endurvarpi á 1297 MHz. Varpinn er tengdur við VHF/UHF endurvarpskerfið í […]
