,

VERÐLAUNA- OG VIÐURKENNINGAHAFAR 2021

Úrslit í fjarskiptaviðburðum félagsins á árinu 2021 liggja nú fyrir:

PÁSKALEIKAR ÍRA 2.-4. APRÍL 2021.

1. sæti. Ólafur Örn Ólafsson, TF1OL.
2. sæti. Hrafnkell Sigurðsson, TF8KY.
3. sæti. Óðinn Þór Hallgrímsson, TF2MSN.

VHF/UHF LEIKAR ÍRA 9.-11. JÚLÍ 2021.

1. sæti. Ólafur Örn Ólafsson, TF1OL.
2. sæti. Magnús Ragnarsson, TF1MT.
3. sæti. Sigurður Smári Hreinsson, TF8SM,

TF ÚTILEIKAR ÍRA 31. JÚLÍ-2. ÁGÚST 2021.

1. sæti. Verðlaunaplatti. Andrés Þórarinsson, TF1AM.
2. sæti. Viðurkenningarskjal. Einar Kjartansson, TF3EK.
3. sæti. Viðurkenningarskjal. Hrafnkell Sigurðsson, TF8KY.
4. sæti. Viðurkenningarskjal. Íslenskir radíóamatörar, TF3IRA.
5. sæti. Viðurkenningarskjal. Eiður K. Magnússon, TF1EM.

Nánari upplýsingar verða birtar í 4. tbl. CQ TF sem kemur út 17. október n.k.

Afhending verðlauna og viðurkenninga fer fram í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi. Dagsetning verður tilkynnt síðar.

Stjórn ÍRA.

.

Á myndinni má sjá verðlaun og viðurkenningar fyrir árangur í fjarskiptakeppnum ÍRA í fyrra (2020).

Viðurkenningarskjöl fyrir 1.-5. sætið í TF útileikunum (rauðbrúnir rammar). Viðurkenningarskjöl fyrir bestu ljósmyndina sem tekin var í VHF/UHF leikunum og fyrir skemmtilegustu færsluna á Fésbókinni í VHF/UHF leikunum (svartir rammar). Verðlaunagripir fyrir 1.-3. sæti í VHF/UHF leikunum (aftast). Þar fyrir framan eru verðlaunagripir fyrir 1.-3. sætin í Páskaleikunum. Fremst eru verðlaun fyrir nýtt Íslandsmet í vegalengd fjarskiptasambands á 1.2 GHz í VHF/UHF leikunum. Á milli þeirra er ágrafinn veggplatti á viðargrunni sem veittur er fyrir 1. sætið í TF útileikunum. Ljósmynd: TF3JB.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

10 − 4 =