GÓÐAR UMRÆÐUR 25. NÓVEMBER
Opið hús var í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 25. nóvember. Þetta var annað opnunarkvöldið í röð í nokkurn tíma með grímuskyldu, án kaffiveitinga og sem að fjarskiptaherbergi og QSL herbergi voru með takmarkaðan aðgang – enda ríkjandi óvissa þar sem nú virðist hafin ný bylgja af kórónaveirunni. Góðar umræður voru í félagsaðstöðunni fram til […]
