,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 10. FEBRÚAR

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 10. febrúar fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20-22:00.

Í ljósi nýlegrar tilslökunar stjórnvalda vegna Covid-19 faraldursins verður grímunotkun valkvæð. Fjarskiptaherbergi TF3IRA og QSL stofa verða opin. Nýjustu amatörtímaritin liggja frammi. Kaffiveitingar.

Þess er farið á leit, að félagar sem hafa hug á að mæta í Skeljanes fresti því ef þeir kenna lasleika af einhverju tagi, af virðingu við aðra.

Verið velkomin í Skeljanes!

Stjórn ÍRA.

https://www.stjornarradid.is/library/04-Raduneytin/Heilbrigdisraduneytid/ymsar-skrar/Samkomuregluger%c3%b0%20fr%c3%a1%2029.%20jan%c3%baar%202022%20undirritu%c3%b0.pdf

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

5 − two =